Hentar fyrir hross í þjálfun eða hross sem þurfa að þyngjast.
Performance Sensitive hefur mikið fitu- og trefjainnihald sem gefur stöðuga og langvarandi orku til þjálfunar og hentar vel hrossum sem eiga það til að vera of orkumikil.
Fóðrið inniheldur enga hafrakjarna og er fyrir hross sem ofhitna af höfrum. Takmarkað magn af sterkju gerir það að verkum að þetta fóður hentar vel hrossum sem þurfa fóður sem er milt fyrir maga og þarma. Performance Sensitive inniheldur sérvalda, hágæða próteingjafa sem hjálpa til við að byggja upp vöðva og tryggja skjótan bata eftir áreynslu.
Gefið með heyi og/eða þurrheyi og vatni.
Viðmiðunargildi er 0,2 kg fóður á 100 kg af þyngd hests á dag.
Melassþurrkað rófumauk, hveiti, hveitifóðurmjöl, hveitiklíð, repjufrækaka, hrá sojaolía, natríumklóríð, hörfrækaka, grasmjöl, ein-, tví- og þríglýseríð fitusýra, magnesíumoxíð, kartöfluprótein, mónókalsíumfosfat, gervara
Hráprótein 11,5%, vatn 12,0%, SMB hráprótein 9,5%, hráfita 9,5%, hrátrefjar 14,0%, sterkja 9,0%, sykur 4,0%, hráaska 8,4%, kalsíum 0,8%, fosfór 0,40%, magnesíum 0,5%, natríum 0,8%, orka 11,8MJ
Vítamín:
A-vítamín 12000 ae/kg
D-vítamín 1200 ae/kg
E-vítamín 500 mg/kg*
* þar af í náttúrulegu formi 200 mg/kg
B1 vítamín 15 mg/kg
B2 vítamín 15 mg/kg
B6 vítamín 3,0 mg/kg
B12 vítamín 0,15 mg/kg
Pantótensýra 3,0 mg/kg
Fólínsýra 3,0 mg/kg
Níasín 15 mg/kg
Bíótín 0,15 mg/kg
Snefilefnum:
Sink 100 mg/kg*
*þar af í klóbundnu formi 30 mg/kg
Mangan 45 mg/kg*
*þar af í klóbundnu formi 15 mg/kg
Kopar 40 mg/kg*
*þar af í klóbundnu formi 20 mg/kg
Joð 0,3 mg/kg
Kóbalt 0,5 mg/kg
Járn 76 mg/kg*
*þar af í klóbundnu formi 23 mg/kg
Selen 0,5 mg/kg*
*þar af í lífrænu formi 0,2 mg/kg
Nýr poki EquiTaste með „Best fyrir“ dagsetningu heila 12 mánuði frá framleiðsludegi gefur líklega lengsta geymsluþol markaðarins.