PERFORMANCE PLUS
- HÁTT INNIHALD AUÐMELTANLEGRAR ORKU
- AMÍNÓSÝRUR Í JAFNVÆGI
- HÁGÆÐA PRÓTEIN
- AUKA RAFLAUSNIR
- LÍFRÆNT SELEN
Kjarnfóður fyrir hross í mikilli þjálfun og keppni eða hross sem eiga erfitt með að halda líkamsástandi sínu.
Performance Plus inniheldur hraðvirka, auðmeltanlega orku, prótein í hæsta gæðaflokki og auka raflausnir fyrir skjótan bata eftir vinnu. Performance Plus inniheldur hágæða prótein með samsetningu amínósýra í jafnvægi sem hjálpar til við að byggja upp vöðva.